FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Getum við skapað þúsundir starfa í sjávarklasanum?
SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda. Það er stundum sagt að þær þjóðir...
Fréttatilkynning – Útflutningur tæknifyrirtækja í sjávarklasanum vex á árinu 2011
Athugun Íslenska sjávarklasans á veltu tæknifyrirtækja i klasanum leiðir i ljós að útflutningur þessara fyrirtækja hefur gengið vel það sem af er árinu 2011 á meðan stöðnun ríkir á innanlandsmarkaði. Fyrirtækin gera ráð fyrir að meðaltali um 10-15% vexti í...