Nýting vatnakarfa við Vötnin miklu
Vötnin miklu (Great Lakes) er samheiti yfir fimm stór stöðuvötn á eða við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Hópur frá fylkjum sem umlykja vatnið heimsótti Sjávarklasann árið 2018 og sýndi verkefnum klasans í fullnýtingu mikinn áhuga. Sjávarklasanum var síðar falið það verkefni af hópnum að finna leiðir til að nýta betur fisktegund sem ógnar nú fjölbreytni vistkerfisins í vatninu.... Read More