Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Mikil gróska hjá matarfrumkvöðlum en má auka samstarf?

Mikil gróska hjá matarfrumkvöðlum en má auka samstarf?

Með styrkingu krónunnar kann að verða meiri þörf fyrir Ísland að efla ímynd sína sem matvælaþjóð og þannig fá hærri verð fyrir vöruna. Með öflugri markaðssetningu á íslenskum uppruna og íslenskum vörumerkjum til erlendra neytenda kann að vera mögulegt að auka sérstöðu...

read more
Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur - Mathöll leitar að framúrskarandi markaðsstjóra. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, viðburðahaldi og verkefnum tengdum daglegum rekstri mathallarinnar. StarfslýsingUmsjón með markaðmálum, þ.m.t. samfélagsmiðlum.Skipulagning viðburða og...

read more