Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Íslandsbanki veitir styrk til að efla menntun í sjávarklasanum

Í umræðum fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans hafa fyrirtækin lýst áhyggjum af því að áhugi ungs fólks á menntun sem tengist sjávarklasanum sé takmörkuð og oft sé skortur á vel þjálfuðu/menntuðu fólki á tilteknum sviðum klasans. Hér þarf að verða breyting á. Mikil...

Samanburður á norrænum sjávarútvegi og fiskeldi

  Útdráttur úr skýrslu NOFIMA og ECON í Noregi sem nefnist  Markeds- og verdikjedeanalyse: Fase 1 av prosjektet Value Propositions i nordisk marin sektor. Skýrslan kom út sumarið 2011.  Höfundar eru Audun Iversen (Nofima), Jørgen Mørch Klev, Renate Enemark...

Efling samkeppnisstöðu tæknifyrirtækja í sjávarklasanum

  Samkvæmt frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra gætu framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni fengið styrk fyrir 10% af flutningskostnaði. Skilyrði er að varan sé að minnsta kosti hálfunnin á staðnum og að hún, eða hráefni í hana, sé flutt um að minnsta kosti...

Getum við skapað þúsundir starfa í sjávarklasanum?

  SKOÐUN NÚMER TVÖ 30. SEPTEMBER 2011 Eftir Þór Sigfússon Á síðustu árum hefur margoft komið fram  að starfsfólki í sjávarútvegi og tengdum greinum fækki og fullyrt er það sé eðlilegt í ljósi hagræðingar og þverrandi auðlinda.  Það er stundum sagt að þær þjóðir...