Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Afgerandi gæðamunur þegar fiskur er látinn blæða með Rotex búnaði

Afgerandi gæðamunur þegar fiskur er látinn blæða með Rotex búnaði

Matís birti nýverið niðurstöður sameiginlegrar rannsóknar milli 3X Technology, Matís og fiskvinnslunar Jakob Valgeir ehf. Rannsóknarverkefni var unnið í sumar og var nýr búnaður, Rotex, prófaður við blóðgun á þorski. Nánari upplýsingar um verkefnið og fyrstu...

Opnunarhátið í Húsi sjávarklasans

Opnunarhátið í Húsi sjávarklasans

Hús sjávarklasans var formlega opnað að Grandagarði 16 í gær. Markmið hússins er að efla samvinnu tækni- og þjónustufyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi með því að skapa umhverfi sem leiðir þau betur saman. Í húsnæðinu verða 11 fyrirtæki til að byrja með. Fyrirtækin...

Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema

Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema

Innovit kynnir spennandi tækifæri fyrir íslenska háskólanema: Þann 29. október - 2. nóvember næstkomandi, munu 18 nemendur frá Norðurlöndum koma saman í Þórshöfn, Færeyjum, og vinna að tillögum til úrbóta á vandamáli í sjávarútvegi sem verður unnið að á fjögurra daga...

Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship.  Í rannsókninni er sjónum...

Skoðun Sjávarklasans: Aðsókn í nám tengt sjávarútvegi eykst

Skoðun Sjávarklasans: Aðsókn í nám tengt sjávarútvegi eykst

Nú eru teikn á lofti um að vaxandi áhugi sé á meðal ungs fólks fyrir námi í sjávarútvegi og tengdum greinum. Í þeim skólum sem Íslenski sjávarklasinn fékk upplýsingar um jókst aðsókn í haftengdar greinar um 46% á milli áranna 2011-2012 sem er mun meira en um margra...