Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Árangursríkt samstarf fyrirtækja í Húsi sjávarklasans

Árangursríkt samstarf fyrirtækja í Húsi sjávarklasans

Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans á samstarfi fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans kemur í ljós að um 70% fyrirtækjanna í húsinu höfðu átt samstarf við annað fyrirtæki í húsinu á sl. tveim árum. Þetta hlutfall er töluvert hærra en fram kemur í niðurstöðum athugana á...

read more
Geta viðskipti í bálkakeðju nýst íslenskum sjávarútvegi

Geta viðskipti í bálkakeðju nýst íslenskum sjávarútvegi

Geta viðskipti í bálkakeðju (blockchain) nýst íslenskum sjávarútvegi? Í meðfylgjandi greiningu Sjávarklasans verður fyrst svarað spurningunni, hvað er bálkakeðja? Í framhaldinu verður leitað svara við því hvort þessi aðferðafræði geti nýst íslenskum útflytjendum?...

read more
Flutningalandið Ísland

Flutningalandið Ísland

Vel var mætt á Flutningaráðstefnu á vegum Íslenska sjávarklasans og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu síðast liðinn fimmtudag.Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum samgangna og flutninga hérlendis....

read more