Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...

read more
Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...

read more