Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Samstarfsvettvangur
Stjórn samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Sjávarklasans kom saman á Granda mathöll og kynnti sér starfsemina í mathöllinni. Að því loknu ræddi hópurinn um næstu verkefni klasans sem eru m.a. frekari uppbygging vinnurýma fyrir lítil og stór fyrirtæki á Grandanum,...
Hús sjávarklasans 6 ára
Það má með sanni segja að í dag sé merkisdagur en núna eru liðin 6 ár frá því að Hús sjávarklasans opnaði dyr sínar.Fyrstir til að koma í húsið voru 3X, ThorIce, Pólar Togbúnaður, Novo Food, Dis og Sjávarútvegsþjónustan og gaman er að segja frá því að einungis tvö...
Alaska sýnir klasanum áhuga
Clay Koplin bæjarstjóri Cordova í Alaska heimsótti nýverið Hús Sjávarklasans. Cordova er ein stærsta sjávarútvegshöfn Bandaríkjanna. Mikill áhugi er hjá sveitarfélaginu að efla áframvinnslu á svæðinu. Fulltrúar Cordova eru væntanlegir afturtil íslands seinniðart...