Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Klasastarf getur eflt nýsköpun

Klasastarf getur eflt nýsköpun

Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...

read more
Matarfrumkvöðlar í útflutningi hittast.

Matarfrumkvöðlar í útflutningi hittast.

Eitt af viðfangsefnumí matarfrumkvöðlahóps Sjávarklasans hefur verið að skoða hvort efla megi samstarf í útflutningi. Hinn 10. október nk mun hópur matarfrumkvöðla ræða þessi mál við aðila sem er að koma upp vörugeymslu og dreifingu á New Englandsvæðinu. Ef allt...

read more