Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Nú streyma að nemendur

Nú streyma að nemendur

Nú byrjar sá tími sem framhaldsskólanemendur í nýsköpunarnámi streyma í Sjávarklasann. Þrír hópar úr Borgaholtsskóla heimsóttu klasann nýverið. Á myndinni eru frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans að kynna nemendunum fyrirtæki...

read more
Indverski sendiherrann í heimsókn

Indverski sendiherrann í heimsókn

Nýr sendiherra Indlands á Ískandi, T. Armstrong Changsan, heimsótti Íslenska sjávarklasann hinn 6. september sl.  Sendiherrann sýndi nýsköpun og frumkvöðlastarfi mikinn áhuga og stefnt er að frekara samstarfi. Á myndinni eru auk sendiherrans þeir Þór Sigfússon frá...

read more
Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...

read more