Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Royal Greenland í heimsókn

Royal Greenland í heimsókn

Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True Vestfjords, Margildi, Feel Iceland, Codland, Marine Collagen, Reykjavik Foods og...

read more
Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs

Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs

Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...

read more
Sögustund og soðningur

Sögustund og soðningur

Viðburðurinn „Sögustund og soðningur“  var haldinn í Granda Mathöll sunnudaginn 18. nóvember.  Fusion Fish & Chips veitingastaðurinn stóð fyrir viðburðinum.  Fjölskyldum var boðið að smakka soðinn fisk með kartöflum og smjöri. Okkur í Sjávarklasanum finnst þetta...

read more