Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar
Í dag var fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar haldið í Húsi sjávarklasans.Gestir gæddu sér á dýrindis fiskipulsum sem eru hugarfóstur Loga í Hafinu og renndu þeim niður með fiskikollagen drykknum Collab frá Feel Iceland og Ölgerðinni.Á meðal gesta var Kristján Þór...
Fyrsti dagur Sjávarakademíunnar
Í dag var fyrsti dagur sumarnámskeiðs Sjávarakademíunnar og gekk hann með prýði.16 nemendur skráðu sig á námskeiðið og koma þau úr ólíkum áttum með mismunandi bakgrunn. Það verður gaman að fylgja hópnum næstu vikurnar og sjá þau nýta styrkleika hvers annars...
Áríðandi tilkynning frá Sjávarklasanum: Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans hinn 16. júní nk. í hádeginu. Partýið hefst kl 12!Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa þróað, þær innihalda úrvals íslenskt fiskmeti og eru hreinlega æðislega góðar.Kristján Þór...