Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Sjávarakademían

Sjávarakademían

Sjávarakademía Sjávarklasans  4 vikna sumarnám í bláa hagkerfinuNámið hefst 10.júníNámsgjöld eru 18.000kr per önnSkráning fer fram hér fyrir neðan.Nánari upplýsingar gefur Sara Björk Guðmundsdóttir í síma 777-0148 eða...

read more
ÚR styrkir frumkvöðlastarf Íslenska sjávarklasans

ÚR styrkir frumkvöðlastarf Íslenska sjávarklasans

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. og Íslenski sjávarklasinn hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf. ÚR verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslenska sjávarklasans og styður sérstakleg við frumkvöðla sem eru að stíga fyrstu skrefin við að þróa nýjungar í hafsækinni...

read more
Getum við hafið meiri fullvinnslu á eldislaxi hérlendis?

Getum við hafið meiri fullvinnslu á eldislaxi hérlendis?

Í nýrri greiningu Sjávarklasans er velt upp spurningunni hvernig auka megi fullvinnslu á laxi hérlendis og hvaða þýðingu það geti haft fyrir íslenskt atvinnulíf. Bent er á að Íslendingar hafi náð afgerandi forystu á heimsvísu í nýtingu hliðarafurða á hvítfiski og...

read more