Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

100% Fish – Bók um nýsköpun í bláa hagkerfinu.

100% Fish – Bók um nýsköpun í bláa hagkerfinu.

Út er komin bókin „100% Fish - How smart seafood companies make better use of resources“ eftir Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans. Útgefandi er Leete’s Island Books í Bandaríkjunum. Í bókinni er fjallað um sjávarútvegsfyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki víða um heim...

read more
Greining Íslenska sjávarklasans: Samnýting á hafinu

Greining Íslenska sjávarklasans: Samnýting á hafinu

Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...

read more