Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Viðurkenningar til frumkvöðla á 10 ára afmæli Sjávarklasans

Viðurkenningar til frumkvöðla á 10 ára afmæli Sjávarklasans

Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að...

read more
Afmælisrit Sjávarklasans

Afmælisrit Sjávarklasans

Í nýju afmælisriti Sjávarklasans er m.a. spurt hvort klasar séu nýja samvinnuhreyfingin í landinu. Klasar teyma saman fólk úr ótrúlegustu áttum til að búa eitthvað alveg nýtt. Samvinna hópa fyrirtækja og einstaklinga með ólíkan bakgrunn og þekkingu skilar sér í auknum...

read more