FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Flutningalandið Ísland 2018
Á fundinum Flutningalandið Ísland sem hópur klasafyrirtækja í flutninga- og hafnahópi Sjávarklasans og SA stóðu að, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að samfélagið væri orðið tilbúnara til þess að fara óhefðbundnar...
Heimsókn frá íslenskum og erlendum skólum.
Hressir nemendur frá Verslunarskóla Íslands og skólum í Finnlandi og Svíþjóð heimsóttu Sjávarklasann nýverið. Nemendurnir eru öll í viskipta- og markaðsnámi og höfðu þau mikinn áhuga á ýmsum vörum sem verið er að þróa á Íslandi úr m.a....
Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann.
Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil. Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið “fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri...
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu.
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...
Getur götubitinn eflt íslenska matvælageirann
Getur götubitinn eflt íslenska matvælageirann
Klasasamstarf
New Bedford Ocean Cluster tók við styrk úr hendi Karyn Polito varafylkisstjóra Massachusetts við hátíðlega athöfn hinn 9. október sl. Styrknum skal varið til að þróa IoT tækni sem tengist sjávarútvegi. Klasinn í New Bedford var stofnsettur árið 2017 að fyrirmynd...