FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
GSGP Leadership Summit Panel Webinar on Invasive Species
Þann 4. október núkomandi kl:18:00 mun the Great Lakes St. Lawrence Governors & Premiers halda vefnámskeið þar sem einblínt er á innrásar tegundir sem ógna the Great Lakes St. Lawrence svæðinu. Fundarstjóri: Erika Jensen, framkvæmdastjóri hjá Great Lakes...
Thor Ice – tilnefning Íslands til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Afar ánægjulegt að sjá að Thor Ice hefur verið valin sem tilnefning Íslands til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Hérna er nánar um verðlaunin, tilnefningarnar í ár og umfjöllun um Thor Ice. Hægt er að lesa nánar um tilnefninguna hér
Thor’s skyr í Maine, USA
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Thor’s Skyr hefur átt í góðu samstarfi við klasann okkar í Maine, USA. Svona viljum við sjá samstarf klasanna okkar hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum á báða vegu að útvíkka sína starfsemi.
Í nýjasta tölublaði WorldOcean Journal er frábær samantekt um Sjávarklasann og útrás hans.
Blaðið má lesa í heild sinni hér
New Bedford Ocean Cluster að gera góða hluti
New Bedford Ocean Cluster er systurklasi Sjávarklasans. Klasinn var nýverið gerður að hlutafélagi og í stjórn er m.a. Borgarstjóri New Bedford. Við óskum Massachusetts til hamingju með glæsilegan klasa.
Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum
Fyrr í mánuðinum bauð Sjávarklasinn helstu leiðendum hringrásarhagkerfisins á Íslandi á fund í húsi Sjávarklasans. Hópurinn hefur aldrei hist áður en mjög góð tengsl sköpuðust milli aðila samt sem áður. Fundurinn var hlutur af "Nordic Circular Hubs" sem er verkefni...