Viðtal við Ragnar Árnason í Klinkinu

Viðtal við Ragnar Árnason í Klinkinu

Ragnar Árnason, prófessor, annar höfundur skýrslunar um Þýðingu sjávarklasans í íslensku efnahagslífi var gestur í nýjasta þættinum af klinkinu. Nánari umfjöllun um þáttinn má nálgast á heimasíðu Vísis en viðtalið í heild sinni má nálgast hér....
(English) The Importance of the Ocean Cluster for the Icelandic Economy

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Morgunverðarfundur var haldinn í Sjóminjasafninu við Grandagarð til að kynna útgáfu skýrslu sem Íslandsbanki í samstarfi við Íslenska sjávarklasann hefur gefið út um þýðingu sjávarklasans í íslensku efnahagslífi. Á fundinn mættu hátt í 100 manns og opnaði Steingrímur...
Fyrstu vinnufundir

Fyrstu vinnufundir

Síðasta vika var mjög viðburðarík hjá Íslenska sjávarklasanum þar sem að þrír hópar héldu vinnufundi. Þetta voru fyrstu fundir af fjórum sem haldnir verða á næstu mánuðum. Markmið fundanna var að efla nýsköpun, finna leiðir til að auka verðmæti fyrir fyrirtæki jafnt...

Grein á fis.com

Grein eftir Þór Sigfússon var birt á fis.com í dag, brot úr greininni má sjá hér að neðan en greinina í heild sinni má lesa á heimasíðu fis.com eða með því að smella hér.   Negotiations between Iceland and the EU regarding Iceland’s accession into the EU began...