Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013

[gdlr_notification icon="icon-flag" type="color-background" background="#62bdc7" color="#ffffff"]Þú ert að lesa vefútgáfu af skýrslunni Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2013. Hægt er að sækja skýrsluna í heild á PDF undir...

Sjávarklasinn á Íslandi stendur undir allt að 30% af landsframleiðslu

Sjávarklasinn á Íslandi stendur undir allt að 30% af landsframleiðslu

Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013. Fjórða árið í röð lýsum við umfangi sjávarklasans í hagkerfinu, breytingum í sjávarútvegi og hliðargreinum hans og spáum í sóknarfæri framtíðar. Á meðal þess sem kemur fram er: Sjávarklasinn...

Ein stærstu hönnunarverðlaun í heiminum veitt til Norðursalts

Ein stærstu hönnunarverðlaun í heiminum veitt til Norðursalts

Umbúðir Norðursalts hlutu hin virtu Red Dot verðlaun í Berlín, Þýskalandi 24. október síðastliðinn. Veitt voru verðlaun fyrir Communication Design og hlaut Norðursalt verðlaun fyrir einstaka umbúðahönnun. Alls bárust Red Dot dómnefndinni 7.096 innsendingar í keppnina...

Ráðstefnan Flutningar á Íslandi til 2030 vel sótt

Ráðstefnan Flutningar á Íslandi til 2030 vel sótt

Gott flutninganet er undirstaða þess að atvinnulífið hér á landi nái að vaxa og eflast á komandi árum. Nýjar flugleiðir í til Kanada, í kjölfar þess að íslensk flugfélög fengu leyfi til að fljúga þangað, hafa leitt til þess að útflutningur á ferskum sjávarafurðum...