Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans

Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans

Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars næstkomandi. Þar má sjá áhugaverð verk hönnuðanna Dagnýjar Bjarnadóttur, Kristbjargar...

Erlendir fjárfestar sækja í íslenska sjávarlíftækniiðnaðinn

Erlendir fjárfestar sækja í íslenska sjávarlíftækniiðnaðinn

Áhugi erlendra fjárfesta á nýsköpunarfyrirtækjum innan sjávarklasans fer vaxandi. Meðan íslenskir fjárfestar og lífeyrissjóðir hafa keppst um að kaupa rótgróin íslensk fyrirtæki á innlendum hlutabréfamarkaði hafa erlendir fjárfestar sýnt fyrirtækjum sem tengjast meðal...

HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans

HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans

Fimmtudaginn 12. mars næstkomandi kl. 17 býður Íslenski sjávarklasinn til opnunar á sýningunni 1200 tonn í Húsi sjávarklasans. Á sýningunni munu þær Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir og Milja Korpela sýna hönnun sína en verkin sem til...

Græn íslensk tækni kynnt á MBO 2015

Græn íslensk tækni kynnt á MBO 2015

Græn tækni sem íslensk tæknifyrirtæki bjóða fyrir fiskiskip var kynnt á ráðstefnunni Maritime Business Opportunities 2015 sem haldin var í Álaborg dagana 4.-5. mars. Á ráðstefnunni voru kynntar ýmsar umhverfisvænar tæknilausnir fyrir skipaiðnaðinn. Þór Sigfússon sagði...

Nýsköpunarfyrirtæki kynna sig fyrir fjárfestum

Nýsköpunarfyrirtæki kynna sig fyrir fjárfestum

Þann 10. mars næstkomandi munu nokkur nýsköpunarfyrirtæki innan sjávarklasans kynna sig og hugmyndir sínar fyrir fjölbreyttum hópi fjárfesta. Viðburðurinn fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði í Reykjavík. Með þessu viljum við hjá Íslenska sjávarklasanum leggja...

Brotalamir í málefnum útsendra starfsmanna

Brotalamir í málefnum útsendra starfsmanna

Samkvæmt nýlegri rannsókn Sigrúnar Eddu Eðvarðsdóttur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á málefnum útsendra starfsmanna í sjávarútvegi og -iðnaði virðist vera brotalöm á því hvernig íslensk fyrirtæki hafa haldið utan um þennan málaflokk. Rannsóknin er...