Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Tækifæri í þaraskógum við Ísland

Tækifæri í þaraskógum við Ísland

Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu um tækifæri í þaraskógum við Ísland á bæði íslenski og ensku. Þar er spurt hvort víðfeðmir þaraskógar við Íslandsstrendur geti orðið enn ein stoðin í eflingu landsins sem matvæla- og heilsuefnalands?  Þang  og þara má...

Hafsjór af hugmyndum

Hafsjór af hugmyndum

HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Undanfarin ár hafa hundruðir nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki síst tilkoma Fyrirtækjasmiðju Ungra...

Ertu með frumkvöðlafyrirtæki í matvæla- eða heilsuefnaframleiðslu?

Ertu með frumkvöðlafyrirtæki í matvæla- eða heilsuefnaframleiðslu?

Viltu kynna þitt fyrirtæki án endurgjalds á Lystahátíð sem halduæin verður í Húsi sjávarklasans 25. maí nk.Íslenski sjávarklasinn og Matarauður Íslands efna til Lystahátíðar matarfrumkvöðla í Húsi sjávarklasans þann 25. maí.Á þessum degi er stefnt að því að kl 15...

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...