Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...
Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hefur sölu á vörum Feel Iceland

Magasin du Nord hóf sölu á íslensku vörunum frá Feel Iceland í síðustu viku eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Feel Iceland býður upp á fæðubótarefni og húðvörur sem vinna saman bæði innan frá og utan að bættu útliti og líðan, en vörurnar eru unnar úr aukaafurðum...
Fjölmenni á Matur & nýsköpun

Fjölmenni á Matur & nýsköpun

Sýningin Matur & nýsköpun var haldin í fyrsta sinn við mikla lukku sl. fimmtudag, þann 29. september í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn stóð fyrir sýningunni í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn var að kynna...