90% nýting á þorski hérlendis

90% nýting á þorski hérlendis

Ný greining Sjávarklasans á nýtingu hliðarafurða þorsks sýnir að Íslendingar standa mun framar en aðrar þjóðir í þessum efnum. Á meðan aðrar þjóðir nýta 50-60% af þorskinum eru íslensk fyrirtæki að nýta allt að 90%. Enn eru þó umtalsverð tækifæri til að auka...
Sprotagarður í Helguvík

Sprotagarður í Helguvík

Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við fyrirtæki á Reykjanesi huga nú að undirbúningi græns sprotagarðs (eco-industrial park) í Helguvík. Sprotagarðurinn hefur fengið vinnuheitið Reykjanesklasinn. Markmið er að Reykjanesklasinn verði ekki rekinn í hagnaðarskyni...
Opið fyrir umsóknir í Til sjávar og sveita

Opið fyrir umsóknir í Til sjávar og sveita

Búið er að opna fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita og er umsóknarfresturinn til 1.nóvember. Þetta er þriðja árið sem hraðallinn fer af stað en í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í...
100% Vatnakarfi

100% Vatnakarfi

Íslenski sjávarklasinn hefur nýlokið við gerð skýrslu fyrir þau ríki sem eiga land að Stóru vötnunum (Great Lakes) í Bandaríkjunum um hvernig nýta megi betur vatnakarfa í vötnunum en karfinn ógnar nú lífkerfi vatnanna. Skilaboðin eru skýr: með því að nota íslenska...