Bio Marine ráðstefna í Noregi

Bio Marine ráðstefna í Noregi

Á Bio Marine ráðstefnu, sem haldin var 4. mars síðastliðinn, í tengslum við North Atlantic Seafood Forum í Noregi, sagði Þór Sigfússon að mikil tækifæri væru fyrir fiskveiðiþjóðir við Norður Atlantshaf að auka verðmæti aukaafurða þorsksins. Benti Þór á að Íslendingar...
Íslenski sjávarklasinn á ráðstefnu í Noregi

Íslenski sjávarklasinn á ráðstefnu í Noregi

Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans kynnir starf klasans og áherslur varðandi fulla nýtingu hvítfisks á ráðstefnu NASF í Bergen 4. mars nk. Ráðstefnan er með yfirskriftina „Blue Innovations to Feed the World“. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má...
Framadagar 2014

Framadagar 2014

Íslenski sjávarklasinn tók þátt í Framadögum sem fóru fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Margt var um manninn og fyrirtæki léku á alls oddi til að lokka til sín nemendur í von um gott sumar- og framtíðarstarfsfólk. Fjölbreytt dagskrá var í boði og voru Marel, Matís,...