Viðurkenningar veittar fyrir árangursríkt samstarf

Viðurkenningar veittar fyrir árangursríkt samstarf

Föstudaginn 29. janúar afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sérstakar viðurkenningar til fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem náð hafa eftirtektarverðum árangri með samstarfi. Með þessum viðurkenningum vill Íslenski sjávarklasinn...