Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2020. Þrátt fyrir að aðstæður var starfið öflugt og tókst Sjávarklasanum að halda uppi kröftugu frumkvöðlastarfi, efla menntun tengda bláa hagkerfinu með stofnun Sjávarakademíunnar og stækka net klasans utan Íslands.

Árið 2021 er 10 ára afmælisár Íslenska sjávarklasans og hefst árið af krafti með bæði innlendum og erlendum verkefnum.

Hér má lesa skýrsluna í heild sinni.