Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Geta viðskipti í bálkakeðju nýst íslenskum sjávarútvegi

Geta viðskipti í bálkakeðju (blockchain) nýst íslenskum sjávarútvegi?  Í meðfylgjandi greiningu Sjávarklasans verður fyrst svarað spurningunni, hvað er bálkakeðja? Í framhaldinu verður leitað svara við því hvort þessi aðferðafræði geti nýst íslenskum útflytjendum? Tæknibyltingin með bálkakeðju getur valdið straumhvörfum í viðskiptum á næstu árum. Því er rétt fyrir sjávarútveginn og allan matvælaiðnaðinn að fylgjast vel... Read More

Ljótar kartöflur Matarsproti ársins

Ljótu kartöflurnar hlutu viðurkenninguna sem áhugaverðasti Matarsproti ársins, Matarsprotinn 2017 var veittur í Sjávarklasanum í dag 28. nóvember. Markmiðið með Matarsprotanum er að vekja athygli á þeim krafti og grósku sem einkennir nýsköpun í mat og drykk og kemur í kjölfarið á Matur og Nýsköpun sem nýlega fór fram í Sjávarklasanum. Að Matarsprotanum 2017 standa... Read More

Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í ár en fyrirtækið er einmitt með aðstöðu í frumkvöðlasetri í Húsi sjávarklasans. Vilhjálmur Hallgrímsson framkvæmdarstjóri fyrirtækisins tók á... Read More

Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifa undir samstarfsyfirlýsingu

Klasi Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu í Húsi sjávarklasans.  Samstarf Íslendinga og Breta tengt sjávarútvegi hefur um árabil verið kraftmikið og með þessari yfirlýsingu er vilji til að efla það enn frekar. Undir yfirlýsinguna rituðu Simon Dwyer framkvæmdastjóri Seafood Grimsby & Humber og Þór Sigfússon stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans. ... Read More
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.