Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Tilnefning til Hvatningarverðlauna Sjávarútvegsráðstefnunnar

Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. – 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til dáða, stuðla að nýbreytni og vekja athygli almennings á gildi nýsköpunar og þróunar í sjávarútvegi.  Íslenski sjávarklasinn var tilnefndur... Read More

Nýtt ár að hefjast í frumkvöðlastarfi JA Ísland

Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu afurða þess.   Mikill áhugi hefur verið hjá mörgum skólum og nemendum á þessari árlegu... Read More

Íslenski sjávarklasinn með stefnumót frumkvöðla, ráðamanna og fylkisstjóra Maine

Síðastu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í fararbroddi kynntu sér starfsemi klasans og voru ýmis tækifæri rædd. Gestir frá Frakklandi, Norðurlöndunum og Bandaríkjunum fengu einnig kynningu og ávalt vekur verkefnið 100% fish mikla athygli. Fylkisstjóri Maine Janet T. Mills kom ásamt fylgdarliði ráðamanna í Portland... Read More

Nýsköpunarlandið Ísland kynnt í Sjávarklasanum

Nýsköpunarstefna fyrir Ísland var kynnt hátíðlega í Sjávarklasanum. Atvinnuvega- og nýsköpunarsáðuneytið stendur að baki stefnunni og hélt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ræðu að því tilefni. Einnig tók til máls formaður stýrihópsins, Guðmundur Hafsteinsson. Sjávarklasinn er stoltur að hýsa þennan frábæra viðburð og óskar öllum sem að málinu koma til hamingju með áfangann.  
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.