Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Mikil ásókn í Sjávarakademíuna

Mikil ásókn hefur verið í nám hjá Sjávarakademíunni og eru nú þegar komnar yfir 80 umsóknir um nám í akademíunni í haust. Það er fimmfalt meira en gert var ráð fyrir við stofnun hennar fyrr á árinu. Þennan áhuga má rekja til vakningar á meðal ungs fólks um tækifærin í bláa hagkerfinu, umhverfismálum og sjálfbærni.... Read More

Áfram vöxtur í tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum

Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu um tæknifyrirtækin á Íslandi. Sjávarklasinn hefur tekið saman gögn um tæknifyrirtækin árlega sl. ár og var núna rýnt í 2019. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á milli áranna 2019 og 2020 og hafa fyrirtækin sem fjölguðu starfsfólki árið 2019 mörg hver þurft að straumlínulaga sig árið 2020 vegna... Read More

Kaffi með fiskikollageni í útskrift Sjávarakademíunnar

Kaffi með fiskikollageni, skartgripir úr hafinu, niðursoðinn þorskur og hreinsun hafsins voru meðal lokaverkefna nemenda á fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar sem lauk nýverið í Húsi sjávarklasans. Á námskeiðinu fór fram frumkvöðlaþjálfun og farið yfir stofnun fyrirtækja og vöruþróun. Þá voru nemendur kynntir fyrir ýmsum frumkvöðlum og starfsemi þeirra og heimsóttu nemendur fyrirtæki, sem tengjast bláa hagkerfinu,... Read More

Fimmti sjávarklasinn utan Íslands stofnaður

Samstarf Íslendinga og Færeyinga í nýsköpun í sjávarútvegi eflt. Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og hafa Færeyski sjávarklasinn og Íslenski sjávarklasinn skrifað undir samning um samstarf klasanna. Í samningnum hyggjast klasarnir efla samvinnu sín í milli og stuðla að auknu samstarfi frændþjóðanna á öllu er við kemur bláa hagkerfinu.   Íslenski sjávarklasinn mun liðsinna Færeyska... Read More
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.