Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Fighting the ‘good enough’ syndrome

Nýleg umfjöllun frá Kanada um Íslenska sjávarklasann þar sem sérstaklega er skoðað hvernig Hús Sjávarklasans hefur orðið að suðupotti nýjunga og hvað aðrar þjóðir geti lært af þeirri áherslu Íslendinga að nýta allar afurðir fisksins. Umfjöllunina er hægt að lesa í heild sinni HÉR.

Fjárfest í sprotum fyrir 5 milljarða frá opnun Sjávarklasans

Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu tímabili.   Smelltu á myndina til þess að lesa greininguna í... Read More

Sjávarklasinn kynntur í forsetaheimsókn Marel í Seattle

Þann 4.maí n.k. mun Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands heimsækja útibú Marel í Seattle og kynna sér starfsemina. Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans mun halda erindi við heimsóknina og ræða árangur Íslendinga og Sjávarklasans á fullnýtingu fisks. Markmið Sjávarklasans um 100% nýtingu fisks Íslendinga hefur vakið mikla eftirtekt bæði hérlendis og ytra og... Read More

Stefnumótun flutningahóps Sjávarklasans

Hugflæðisfundur flutningahóps Sjávarklasans, sem haldinn var hinn 16. apríl s. tókst afar vel. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka og þátttakendur voru um 45 manns frá öllum helstu stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast flutningastarfsemi í landinu. “Stærsta verkefni klasa verður alltaf að tengja fólk saman og sjá hvort góðar hugmyndir geti þannig flætt betur á... Read More
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.