Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Sjávarakademían hefst á nýjan leik

Í gær hófu þrjátíu nemendur nám í Sjávarakademíunni. Þetta er í annað skiptið sem boðið er upp á námsleiðina en markmið Sjávarakademíunnar er að efla þekkingu og áhuga á stofnun fyrirtækja og nýsköpun sem tengist bláa hagkerfinu. Eins og á fyrri önn sóttu yfir 90 nemendur um námið og voru 30 nemendur valdir í staðar-... Read More

Sókn á erfiðum tímum – ársskýrsla 2020

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2020. Þrátt fyrir að aðstæður var starfið öflugt og tókst Sjávarklasanum að halda uppi kröftugu frumkvöðlastarfi, efla menntun tengda bláa hagkerfinu með stofnun Sjávarakademíunnar og stækka net klasans utan Íslands. Árið 2021 er 10 ára afmælisár Íslenska sjávarklasans og hefst árið af krafti með bæði innlendum og... Read More

Sjávarakademían

Sjávarakademía Sjávarklasans Næsta önn byrjar 11.febrúar Námið er ein önn og markmiðið að veita markvissa fræðslu og þjálfun fyrir fólk, sem hefur áhuga á að nýta þau tækifæri sem felast í bláa hagkerfinu hérlendis.Áhersla námsins er á að efla þekkingu á hráefni og vörum sem tengjast hafinu, vöruþróun, fjármögnun og rekstri, sölu- og markaðsmálum.  Námið... Read More

ÚR styrkir frumkvöðlastarf Íslenska sjávarklasans

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. og Íslenski sjávarklasinn hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf. ÚR verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslenska sjávarklasans og styður sérstakleg við frumkvöðla sem eru að stíga fyrstu skrefin við að þróa nýjungar í hafsækinni starfsemi. Samstarfssamningurinn er liður í stefnumótun ÚR sem miðar að því að víkka starfsemi félagsins og vinna að nýsköpun... Read More
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.