Sjávarakademían
Sjávarakademía Sjávarklasans Opið fyrir umsóknir á næstu önn.Umsóknarfrestur til 20.janúar Námið er ein önn og markmiðið að veita markvissa fræðslu og þjálfun fyrir fólk, sem hefur áhuga á að nýta þau tækifæri sem felast í bláa hagkerfinu hérlendis.Áhersla námsins er á að efla þekkingu á hráefni og vörum sem tengjast hafinu, vöruþróun, fjármögnun og rekstri,... Read More