Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi
fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum
og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

70% aukning í sölu til skemmtiferðaskipa

Mikill árangur hefur náðst í samstarfi fyrirtækjanna TVG, Ekrunnar, Gáru og fimm innlendra birgja um sölu og markaðssetningu á vörum til skemmtiferðaskipa sem hingað koma, Flavour of Iceland. Milli áranna 2013 og 2014 varð 70% aukning í sölu fyrirtækjanna til þeirra skipa sem eru í markhópi þeirra, en fyrirtækin hafa einbeitt sér að smærri skemmtiferðaskipum... Read More

Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu vegna vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. Styrkurinn, sem veittur er að fjárhæð €50.000, notast við gerð markaðs- og áreiðanleikakönnunar sem verður síðan lögð inn með umsókn í Fasa 2 sem snýr að frekari þróun á hlerunum til notkunar við togveiðar. Áreiðanleikakönnunin snýr einnig að þróun tækninnar fyrir mun... Read More

Herberia lýkur fjármögnun

Lyfjaþróunarfyrirtækið Herberia, sem hefur aðstöðu í Frumkvöðlasetri Húss sjávarklasans, lauk nýlega við frumfjármögnun en fyrirtækið var stofnað á vordögum 2013. Herberia samdi við Einvala fjárfestingarfélag um fjármögnun en forsvarsmenn þess hafa fylgt lyfjaþróunarfyrirtækinu eftir frá því það tók þátt í Startup Reykjavík sumarið 2013. Þetta er fyrsta stóra fjármögnun Herberia en með henni er fyrsta... Read More

Ný snyrtivara úr íslensku fiskikollageni og ensímum kynnt í Húsi Sjávarklasans

Heilsuvörufyrirtækið Ankra kynnti nýja vöru í vörulínuna sína „FEEL ICELAND“ með pompi og prakt í Húsi Sjávarklasans á dögunum. Varan heitir „BE KIND- age REWIND“ og er náttúrulegur andlitsvökvi með mikilli virkni. Varan inniheldur kollagen og ensím sem vinna að endurnýjun og uppbyggingu húðarinnar. Þetta er fyrsta húðvaran í línunni en fyrr á árinu kynnti... Read More

VIÐBURÐIR

janúar

8jan - 9Allur dagurinnVerkstjórafundur Sjávarklasans(Allur dagurinn) Hús sjávarklasans
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér að neðan til að skrá þig á póstlistann og fá fréttabréf Íslenska sjávarklasans.

FRÉTTAÁSKRIFT Á VEF
Skráðu netfangið þitt til að gerast áskrifandi af nýjustu fréttum á vefnum.