Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum

Fyrr í mánuðinum bauð Sjávarklasinn helstu leiðendum hringrásarhagkerfisins á Íslandi á fund í húsi Sjávarklasans. Hópurinn hefur aldrei hisst áður en mjög góð tengsl sköpuðust milli aðila samt sem áður. Fundurinn var hlutur af “Nordic Circular Hub” sem er verkefni hjá Nordic Innovation sem hefur það að markmiði að styðja við hringrásarhagkerfið á Norðurlöndum. Verkefnið... Read More

Marí-gull valið sem Sjó-bissnessinn á fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla 2021

Marí-gull frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ var valið sem besti sjó-bissnessinn á uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla, Junior Achievement (JA) á Íslandi þann 18.maí sl. Marí-gull framleiðir ígulkerslampa úr Marígulkerjum sem eru veidd við Íslandsstrendur og er standurinn úr afsagi. Fyrirtækjasmiðjan er árlegur viðburður á vegum samtakanna Ungir frumkvöðlar sem Íslenski sjávarklasinn hefur stutt við undanfarin ár. Árlega... Read More

Viðurkenningar til frumkvöðla á 10 ára afmæli Sjávarklasans

Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar afhenti viðurkenningarnar og forseti Íslands,... Read More

Afmælisrit Sjávarklasans

Í nýju afmælisriti Sjávarklasans er m.a. spurt hvort klasar séu nýja samvinnuhreyfingin í landinu. Klasar teyma saman fólk úr ótrúlegustu áttum til að búa eitthvað alveg nýtt. Samvinna hópa fyrirtækja og einstaklinga með ólíkan bakgrunn og þekkingu skilar sér í auknum verðmætum og nýrri þekkingu. Þá eru í blaðinu sagðar sögur af einstökum árangri fjölmargra... Read More
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.