Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Stefnumótun flutningahóps Sjávarklasans

Hugflæðisfundur flutningahóps Sjávarklasans, sem haldinn var hinn 16. apríl s. tókst afar vel. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka og þátttakendur voru um 45 manns frá öllum helstu stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast flutningastarfsemi í landinu. “Stærsta verkefni klasa verður alltaf að tengja fólk saman og sjá hvort góðar hugmyndir geti þannig flætt betur á... Read More

Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Sýning á vörum ungra frumkvöðla sem taka þátt í nýsköpunarkeppni, sem félagið JA frumkvöðlar stendur fyrir í framhaldsskólum, fer nú fram í Sjávarklasanum á Grandagarði. Sýndar eru þær vörur í keppninni sem tengjast sjávarútvegi og hafinu á einhvern hátt. Ellefu teymi framhaldsskólanema eiga vörur á sýningunni. Þar gætir ýmissa grasa en áhersla flestra verkefnanna er... Read More

Nýtt klasahús á Granda

Hús ferðaklasans var opnað með pompi og prakt fyrr á árinu, þetta nýja klasahús er samstarfsverkefni Íslenska sjávarklasans og Íslenska ferðaklasans. Klasinn er vettvangur fyrir öflug fyrirtæki þar sem suðupottur nýrra hugmynda ásamt þátttöku aðila í ólíkum verkefnum verður til. Með því að opna þessar nýju dyr er komin forsenda fyrir aukinni samkeppnishæfni og verðmætasköpun... Read More

Yfir 500 Ungir frumkvöðlar kynna vörur sínar í Smáralind um helgina

Dagana 7. og 8. apríl mun hópur ungra frumkvöðla kynna og selja vörur sínar í Smáralind. Þetta eru 120 hópar  framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni. Vörumessunni er ætlað að vera þeim vettvangur til að sýna afrakstur sinn. Þetta er frábært tækifæri fyrir almenning til að skoða viðskiptahugmyndir unga... Read More
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig á póstlista okkar.

FRÉTTAÁSKRIFT
Skráðu netfangið þitt til að fá nýjar fréttir héðan í pósthólfið.