Sjávarakademían hefst á nýjan leik
Í gær hófu þrjátíu nemendur nám í Sjávarakademíunni. Þetta er í annað skiptið sem boðið er upp á námsleiðina en markmið Sjávarakademíunnar er að efla þekkingu og áhuga á stofnun fyrirtækja og nýsköpun sem tengist bláa hagkerfinu. Eins og á fyrri önn sóttu yfir 90 nemendur um námið og voru 30 nemendur valdir í staðar-... Read More