Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi
fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum
og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Flutningalandið Ísland fjölsótt

Ráðstefna Íslenska sjávarklasans, Flutningalandið Ísland, var haldin öðru sinni í Hörpu miðvikudaginn 30. september síðastliðinn. Fjölmenni var á ráðstefnunni og voru gestir sammála að um ánægjulegt væri að fjalla svo ítarlega um flutninga og málefni þeirra í samhengi við íslenskt atvinnulíf. Þrettán verulega áhugaverð erindi voru flutt á ráðstefnunni frá forsvarsmönnum fyrirtækja frá Íslandi, Grænlandi, Bandaríkjunum og Hollandi eins... Read More

Fjallað um hönnunarbyltingu í sjávarútvegi

í októberhefti sjávarútvegsblaðsins Sóknarfæri er fjallað um áhugaverðar breytingar í sjávarklasanum sem tengjast nýsköpun og hönnun. Í umfjöllun blaðsins er viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þar sem hann segir meðal annars: „Það er að verða hljóðlát bylting í sjávarklasanum á Íslandi og merki hennar munu koma mjög vel í ljós á næstu árum. Á síðustu tveimur... Read More

Sjávarútvegsdagurinn í Hörpu 8. október

Fimmtudaginn 8. október kl. 8.30-10 standa Samtök atvinnulífsins, Deloitte og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu. Þetta er í annað sinn sem dagurinn er haldinn en þar verða málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum. Við hvetjum áhugasama til að skrá sig hér.             DAGSKRÁ: SetningSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.... Read More

október

15okt15:00- 17:00Aðalfundur í Miðborginni okkar (Gamla höfnin og Grandi)15:00 - 17:00 Bergsson RE
PÓSTLISTINN

Skráðu netfangið þitt hér að neðan til að skrá þig á póstlistann og fá fréttabréf Íslenska sjávarklasans.

FRÉTTAÁSKRIFT Á VEF
Skráðu netfangið þitt til að gerast áskrifandi af nýjustu fréttum á vefnum.