Fyrsta fréttabréf Pacific Northwest Ocean Cluster
Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við... Read More
Ráðherra Skotlands heimsótti Sjávarklasann
Herra David Mundell ráðherra Skotlands (Secretary of State for Scotland) í ríkisstjórn Bretlands, heimsótti Sjávarklasann í fylgd Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra. Ráðherrann kynnti sér meðal... Read More
Norræna ráðherranefndin heimsækir Hús sjávarklasans
Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Húsi sjávarklasans hinn 7. febrúar sl. Ísland gegnir forystu í ráðinu og hefur ríkisstjórnin sett haftengd málefni á oddinn í vinnu... Read More
Sjávarklasinn á ráðstefnunni “Ocean to Plate”
Humar er verðmætasta sjávarafurðin í Kanada og velta humariðnaðarins þar er 1,4milljarðar dala. Sjávarklasanum var boðið að halda aðalræðuna á ráðstefnunni “Ocean to Plate” og... Read More
Viðurkenningar veittar fyrir eflingu samstarfs innan Sjávarklasans
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar... Read More
Frumkvöðlafyrirtæki framleiða erlendis?
Frumkvöðlafyrirtæki framleiða erlendis
Verkefni og árangur Íslenska sjávarklasans 2018
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út yfirlit yfir verkefni og árangur á árinu 2018. Yfirlitið má lesa að fullu hér
Topp 10 verkefni sjávarklasans 2018
Við tókum saman fyrir okkar erlenda samstarfsnet þau verkefni sem við erum hvað stoltust af á árinu 2018. ) 1. We are the new Coop... Read More
Að byggja borg
Í haust unnu nemendur á 2. ári í arkitektúr við Listaháskóla Íslands verkefni á Grandanum í Reykjavík í borgarfræðanámskeiðinu, Að byggja borg. Verkefnin byggðu á... Read More
Frú Eliza Reid heimsótti Íslenska sjávarklasann
Frú Eliza Reid forsetafrú heimsótti Íslenska sjávarklasann og kynnti sér starfsemina. Þór Sigfússon og Berta Daníelsdóttir tóku á móti forsetafrúnni og gengu með henni um... Read More
Royal Greenland í heimsókn
Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True... Read More
Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér... Read More