Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil.  Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið “fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri Fernando Ortiz, Waldemar Coutts, Þór Sigfússon og Kristján Davíðsson.

Chilean ambassador to Iceland, Mr Waldemar Coutts recently visited the Iceland Ocean Cluster and learned about startups in seafood and the 100% fish utilization strategy of the cluster.Picture from left:Fernando Ortiz, Waldemar Coutts, Thór Sigfússon and Kristján Davíðsson.

IMG_2895