This is a single blog caption

Tveir bandarískir háskólar taka þátt í Húsi sjávarklasans í Maine

Þann 18. september síðastliðinn voru undirritaður samstarfs samningar á milli New England Ocean Cluster og tveggja háskóla í Maine um rekstur húss fyrir starfsemi bandaríska klasans í Portland Maine sem mun nefnast New England Ocean CLuster House. Fyrirmynd þessa húss er Hús sjávarklasans í Reykjavík.

Fréttastöðin WCSH fjallar nánar um málið: