Fishvaluemachine

Íslendingar eru leiðandi í fullnýtingu á þorski og í nýlegri grein eftir Þór Sigfússon „The Incredible Fish Value Machine“ er virðiskeðja og nýting þorsks á Íslandi sett fram á myndrænan hátt. Í greininni kemur fram að við Íslendingar erum að nýta rúmlega 80% af hverjum fiski. Það er langt um meira en nágrannaþjóðir okkar, sem nýta aðeins um 50%.

Greinin er á ensku og má lesa í heild sinni hér.