Flavour of Iceland

Flavour of Iceland

Á síðastliðnum árum hefur umferð skemmtiferðaskipa til Íslands aukist verulega. Flavour of Iceland er samstarfsverkefni TVG-Zimsen og Ekrunnar um kynningu á íslenskum matar- og drykkjarvörum fyrir skemmtiferðaskip. Verkefnið varð til á vettvangi Íslenska...
NAOCA

NAOCA

North Atlantic Ocean Cluster Alliance (NAOCA) er samstarfsverkefni sjávarklasa í sjö löndum á Norður-Atlantshafi. Til verkefnisins var stofnað að frumkvæði Íslenska sjávarklasans.      
Íslenska leiðin í hönnun fiskiskipa

Íslenska leiðin í hönnun fiskiskipa

Tíu tæknifyrirtæki innan Íslenska sjávarklasans hafa hafið þróun á íslenskri leið í hönnun fiskskipa. Hingað til hefur skort á að tæknifyrirtæki hérlendis geti boðið útgerðum heildarlausnir við hönnun og frágang fiskiskipa en nú stendur til að breyta...
Skólakynningar

Skólakynningar

Íslenski sjávarklasinn hefur staðið fyrir kynningum á íslenskum sjávarútvegi og tengdum atvinnugreinum fyrir nemendur 10. bekkjar grunnskóla. Yfir 2.500 nemendur á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið kynningu frá okkur.