Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Kanadíska sendiráðið í heimsókn

Kanadíska sendiráðið í heimsókn

Ánægjulegt að fá Kanadíska sendiráðið í heimsókn, þau Jeannette Menzies, sendiherra og Xavier Rodriguez, viðskipta- og almannatengil. Í heimsókninni voru skoðaðir fletir á samstarfi þjóðana varðandi nýsköpun í haftengdri starfsemi, sjálfbærni, samlegð þekkingar í...

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Í Húsi Sjávarklasans leynast fjölmargir demantar hafsins, allir með sitt einstaka litróf en Hús Sjávarklasans leggur mikið upp úr fjölbreytileikanum. LearnCove er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslu og þjálfunarlausna fyrir sjávarútveginn. Meðal...

Hefringmarine í Hús Sjávarklasans

Hefringmarine í Hús Sjávarklasans

Hús Sjávarklasans býður Hefringmarine velkomin í hópinn!  Hefringmarine er eitt af þeim fyrirtækjum sem íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Nýsköpunarfyrirtækið Hefring þróar búnað sem ráðleggur...

Bláar Stjörnur til að fylgjast með 2022!

Bláar Stjörnur til að fylgjast með 2022!

Íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir þau litlu fyrirtæki eða sprota sem tengjast hafinu eða vatnasviði landsins og sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Hægt er að lesa greininguna í heild sinni hér.

France TV heimsótti Sjávarklasann

France TV heimsótti Sjávarklasann

Sjónvarpsstöðin France tv heimsótti Sjávarklasann á dögunum og fékk fræðslu um fullnýtingu á Íslandi. Hægt er að sjá frá heimsókninni hér