Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Nýtt rit frá Sjávarklasanum: Verstöðin Ísland

Nýtt rit frá Sjávarklasanum: Verstöðin Ísland

Í dag kemur út ritið Verstöðin Ísland – Hagræðing og landfræðileg samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi 1993-2013. Í ritinu er fjallað um þær breytingar sem orðið hafa í íslenskum sjávarútvegi síðasta aldarfjórðunginn með sérstakri áherslu á þá hagræðingu og...

read more
Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...

read more