Athugun Íslenska sjávarklasans á veltu tæknifyrirtækja i klasanum leiðir i ljós að útflutningur þessara fyrirtækja hefur gengið vel  það sem af er árinu 2011 á meðan stöðnun ríkir á innanlandsmarkaði. Fyrirtækin gera ráð fyrir að meðaltali um 10-15% vexti  í...