FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Skoðun Sjávarklasans: Gríðarleg aukning í framleiðslu aukaafurða
Í nýrri Skoðun Sjávarklasans er fjallað um þá miklu aukningu sem orðið hefur síðastliðin ár í framleiðslu aukaafurða hérlendis. Með rýrnun fiskistofna síðustu áratugi hefur þörfin á fullnýtingu sjávarafla aukist mikið og þar spila aukaafurðir lykilhlutverk....
Skoðun Sjávarklasans: Góðir varnarsigrar hjá tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum
Út er komin skoðun Sjávarklasans sem að þessu sinni fjallar um þá góðu varnarsigra sem íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi hafa unnið síðustu misseri. Fram kemur að veltuaukning á síðasta ári hafi verið 10-15% og gert sé ráð fyrir 5-10% aukningu á þessu ári....
Grein frá Sjávarklasanum birt
Greinin Turning Waste into Value eftir hagfræðinga Sjávarklasans, Hauk Má Gestsson og Jón Guðjónsson birtist á dögunum í 2012 hefti tímaritsins Issues and Images Iceland sem Íslandsstofa gefur út. Greinin, sem fjallar um aukaafurðir sjávarafla, er aðgengileg hér (bls....
Auknar vinsældir sjávarrétta í skyndibitum í Bandaríkjunum
Vinsældir sjávarrétta í skyndibitum aukast mikið í Bandaríkjunum um þessar mundir segir í nýlegri frétt frá rannsóknafyrirtækinu Datassentials. Aukningin nemur um 200% frá 2007-2011. Réttir úr sjávarafurðum keppa við kjúkling, nautakjöt og svín á aþjóðlega...
Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði
Samkvæmt athugunum Íslenska sjávarklasans lítur út fyrir að mestur vöxtur haftengdra greina í heiminum verði í líftækni tengdri hafinu. Vöxturinn er áætlaður á milli 15-30% á ári á heimsvísu. Hérlendis hefur ýmislegt verið í burðarliðnum í þessum efnum en þó eru...
Verkefni Íslenska sjávarklasans
Starfsmenn Íslenska sjávarklasans vinna nú hörðum höndum að ýmsum verkefnum sem tengjast hafinu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru sett af stað eftir stefnumótunarfundi með tæknifyrirtækjum í haftengdri starfsemi, flutningafyrirtækjum, höfnum, menntastofnunum og...