Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Ljótar kartöflur Matarsproti ársins

Ljótar kartöflur Matarsproti ársins

Ljótu kartöflurnar hlutu viðurkenninguna sem áhugaverðasti Matarsproti ársins, Matarsprotinn 2017 var veittur í Sjávarklasanum í dag 28. nóvember.Markmiðið með Matarsprotanum er að vekja athygli á þeim krafti og grósku sem einkennir nýsköpun í mat og drykk og kemur í...

read more
Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...

read more