Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Heimsókn frá borgarstjóra Hull í Bretlandi
Í dag 26. apríl fékk Sjávarklasinn góða gesti í heimsókn. Borgarstjóri Hull í Bretlandi, Hr. Sean Chaytor ásamt eiginkonu sinni Clare Chaytor komu með fríðu föruneyti. Meðal annarra gesta voru Björn Blöndal formaður borgarráðs, Elsa Yeoman formaður menningar- og...
Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum
Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður. Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...
Mikil gróska hjá matarfrumkvöðlum en má auka samstarf?
Með styrkingu krónunnar kann að verða meiri þörf fyrir Ísland að efla ímynd sína sem matvælaþjóð og þannig fá hærri verð fyrir vöruna. Með öflugri markaðssetningu á íslenskum uppruna og íslenskum vörumerkjum til erlendra neytenda kann að vera mögulegt að auka sérstöðu...