Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Vélfag markaðssetur roðdráttarvél

Vélfag markaðssetur roðdráttarvél

  Fyrirtækið Vélfag ehf. í Fjallabyggð vinnur nú að því að markaðssetja nýja roðdráttarvél sem var fyrst kynnt á sjávarútvegssýningunni síðasta haust. Þau framleiða nú vélar sem standast fyllilega samkeppni við erlenda framleiðslu samkvæmt Ólöfu Ýr sem er annar...

Fjárfestingarfundur í Grindavík

Fjárfestingarfundur í Grindavík

Tólf lítil tæknifyrirtæki í sjávarklasanum kynntu starfsemi sína og framtíðaráætlanir fyrir fullum sal af fjármögnunaraðilum og forsvarsmönnum útgerðafyrirtækja á fundi í Grindavík hinn 15. mars sl.  Fulltrúar allra viðskiptabankanna sóttu fundinn ásamt ýmsum...

Skaginn hf. selur tæknibúnað fyrir 2,2 milljarða króna

Skaginn hf. selur tæknibúnað fyrir 2,2 milljarða króna

Þann 1. mars síðastliðinn gekk tæknifyrirtækið Skaginn hf. frá einum stærsta samningi sem gerður hefur verið hér á landi um sölu á tæknibúnaði til fiskvinnslu. Samningurinn er við fyrirtækið Varðin-Pelagic á Tvöroyri í Færeyjum um tæknibúnað í nýtt fiskiðjuver....

Auglýsing um útboð vegna endurbóta á húsnæð

Faxaflóahafnir óska eftir tilboðum í verkið Grandagarður 16 - Skrifstofuklasi sem er komandi húsnæði íslenska sjávarklasans. Um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 1. mars 2012 kl. 10.00. Tilboðum skal skila...

Málþing um klasa og klasastjórnun

Þriðjudaginn 24. janúar hélt Iceland Geothermal í samvinnu við Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands málþing um klasa og klasastjórnun. Málþingið var undir yfirskriftinni "Sameinum kraftana til nýrrar sóknar". Dr. Gerd Meire, aðstoðarforstjóri þýsku...

Íslandsbanki veitir styrk til að efla menntun í sjávarklasanum

Í umræðum fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans hafa fyrirtækin lýst áhyggjum af því að áhugi ungs fólks á menntun sem tengist sjávarklasanum sé takmörkuð og oft sé skortur á vel þjálfuðu/menntuðu fólki á tilteknum sviðum klasans. Hér þarf að verða breyting á. Mikil...