Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Skapandi samstarf þriggja klasa

Skapandi samstarf þriggja klasa

Á föstudaginn fór fram undirskrift að yfirlýsingu þess efnis að vinna sameiginlega að opnun og þróun klasahúsnæðis en að yfirlýsingunni standa Íslenski ferðaklasinn, Créatis, Franskur lista og menningarklasi ásamt Íslenska sjávarklasanum sem mun jafnframt leggja til...

read more
Áfram vöxtur en blikur á lofti

Áfram vöxtur en blikur á lofti

Ný greining Sjávarklasans sem gefinn var út í dag um afkomu tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi, leiðir í ljós að meðaltalsvöxtur tæknifyrirtækja árið 2016 var um 5-10% sem er ívið minni en árin á undan.Helstu niðurstöður greiningarinnar sem lesa má í heild...

read more
Fjárfesting í nærandi nýsköpun – Woody Tasch í heimsókn

Fjárfesting í nærandi nýsköpun – Woody Tasch í heimsókn

Mánudaginn 3.júlí kom Woody Tasch höfundur bókarinnar „Inquiries into the nature of slow money“ í heimsókn í Sjávarklasann og hélt erindi fyrir gesti á viðburðinum „Fjárfesting í nærandi nýsköpun“, sem var skipulagður af Hjördísi Sigurðardóttir og Trisan...

read more