Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann

Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann

Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti Hús sjávarklasans og kynnti sér ýmsa nýsköpun sem tengist sjávarútvegi og matvælaiðnaði.  Meðal annars kynnti hann sér hvernig fyrirtæki í klasanum eru að þróa heilsuefni og lyf úr prótínum hafsins, tæknibúnað...

read more
Aukinn áhugi framhaldsskólanema á sjávarútvegi

Aukinn áhugi framhaldsskólanema á sjávarútvegi

Í vikunni hafa á annað hundrað framhaldsskólanemendur heimsótt Íslenska sjávarklasann og fræðst um starfsemina þar sem og sjávarútveg í heild sinni. Þór Sigfússon stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans tekur á móti nemendunum en einnig hefur hann heimsótt krakkana í...

read more
Fjögur fyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf

Fjögur fyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf

Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki.Fyrirtækin sem hlutu viðurkenningu eru Navis, Evris, Iceland Sustainable...

read more