Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Sjávarklasinn óskar eftir doktorskandídötum

Sjávarklasinn óskar eftir doktorskandídötum

Sjávarklasinn leitar nú að einstaklingum sem hafa áhuga á að stunda doktorsrannsóknir í tengslum við markaðssetningu sjávarafurða eða vöruflæðisstjórnun (logistics).  Bæði viðfangsefni eru gríðarlega mikilvægar stoðir í sjávarklasanum á Íslandi og íslensku atvinnulífi...

Þróun klasa – sögur af klasasigrum!

Þróun klasa – sögur af klasasigrum!

Einn af fremstu sérfræðingum á sviði klasamála, Ifor Ffowce-Williams, er á leið til landsins í einkaerindum. Hann vill nota tækifærið og hitta alla áhugasama um málaflokkinn í Íslandsferð sinni. Föstudaginn 15. mars bjóða Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski...

Kynningar á sjávarútveginum í grunnskólum landsins

Kynningar á sjávarútveginum í grunnskólum landsins

Víðistaðaskóli í Hafnarfirði tók vel á móti þeim Heiðdísi Skarphéðinsdóttur og Sigfúsi Ó. Guðmundsyni, verkefnastjórum hjá Íslenska sjávarklasanum, nú í morgunsárið. Þau voru mætt í fyrsta tíma í morgun til að kynna sjávarútveginn fyrir nemendum í 10. bekk. Verkefnið...

Framadagar 2013

Framadagar 2013

Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....

Nýtt framtak – efling tengsla milli nemenda og fyrirtækja

Nýtt framtak – efling tengsla milli nemenda og fyrirtækja

Íslenski sjávarklasinn kynnir nýtt framtak sem ber heitið Verkefnamiðlun. Um er að ræða eflingu tengsla milli nemenda og fyrirtækja með miðlun á raunhæfum verkefnum. Framtakið er í formi vefsíðu þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að skrá áhugaverð verkefni sem þau...

Verkstjórafundir endurvaktir

Verkstjórafundir endurvaktir

Hinn 31. janúar síðastliðinn var haldinn fundur fyrir verkstjóra í íslenskum útgerðarfyrirtækjum hjá Íslenska sjávarklasanum.  Um 50 verkstjórar og framleiðslustjórar frá ýmsum fiskvinnslum vítt og breitt um landið mættu á fundinn sem haldinn var í Grindavík....