Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Guðlaugur Þór veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans.

Guðlaugur Þór veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans.

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans til fjögurra aðila, sem hafa stuðlað að eflingu nýsköpunar og samstarfs, opnað fleiri möguleika fyrir nýsköpunarfyrirtæki eða styrkt samkeppnisstöðu þeirra...

read more
Sjávarklasinn opnar Grænan iðngarð

Sjávarklasinn opnar Grænan iðngarð

Sjávarklasinn í samstarfi við Kjartan Eiríksson hefur tekið við byggingum Norðuráls í Helguvík þar sem ætlunin er að opna Grænan iðngarð. Grænir iðngarðar og klasar gegna svipuðu hlutverki í því að efla samstarf fyrirtækja og hvetja til nýsköpunar. Þessi uppbygging er...

read more