Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár
Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...
Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifa undir samstarfsyfirlýsingu
Klasi Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu í Húsi sjávarklasans. Samstarf Íslendinga og Breta tengt sjávarútvegi hefur um árabil verið kraftmikið og með þessari yfirlýsingu er vilji til að efla það enn...
Vefsnillingar og sjávarútvegur
Með vaxandi sölu matvæla á netinu vaknar spurningin um hversu vel íslenska þorskinum mun vegna sem söluvara á netinu?Í greiningu Sjávarklasans á möguleikum íslenska þorksins í netsölu er fjallað um áskorun fyrir íslenskan sjávarútveg til að ná athygli og trausti...