Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...

read more
Yfir 1000 manns hafa heimsótt Sjávarklasann

Yfir 1000 manns hafa heimsótt Sjávarklasann

Síðast liðin misseri hefur gestagangur um Hús sjávarklasans verið mikill, yfir 1000 einstaklingar hafa heimsótt klasann og hafa þessir aðilar sóst eftir að hitta einstök fyrirtæki og hefur klasinn haft milligöngu um á þriðja tug heimsókna. Aðilar tengdir sjávarútvegi...

read more
Fighting the ‘good enough’ syndrome

Fighting the ‘good enough’ syndrome

Nýleg umfjöllun frá Kanada um Íslenska sjávarklasann þar sem sérstaklega er skoðað hvernig Hús Sjávarklasans hefur orðið að suðupotti nýjunga og hvað aðrar þjóðir geti lært af þeirri áherslu Íslendinga að nýta allar afurðir fisksins.Umfjöllunina er hægt að lesa í...

read more