Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Flutningalandið Ísland 2018
Á fundinum Flutningalandið Ísland sem hópur klasafyrirtækja í flutninga- og hafnahópi Sjávarklasans og SA stóðu að, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, að samfélagið væri orðið tilbúnara til þess að fara óhefðbundnar...
Heimsókn frá íslenskum og erlendum skólum.
Hressir nemendur frá Verslunarskóla Íslands og skólum í Finnlandi og Svíþjóð heimsóttu Sjávarklasann nýverið. Nemendurnir eru öll í viskipta- og markaðsnámi og höfðu þau mikinn áhuga á ýmsum vörum sem verið er að þróa á Íslandi úr m.a....
Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann.
Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil. Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið “fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri...