Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...

read more
„100% Fish“

„100% Fish“

Þann 1. september kemur bók Þórs Sigfússonar „100% Fish“ út hjá Leetes Islands Books í Bandaríkjunum. Í bók sinni stefnir Þór að því að draga fram þetta mikilvæga viðfangsefni og veita sjávarútveginum innblástur til að vera stöðugt vakandi fyrir tækifærum til að vinna...

read more
Niðurstöður hugflæðifundar um framtíð Græna iðngarðsins

Niðurstöður hugflæðifundar um framtíð Græna iðngarðsins

Þann 4. maí síðastliðinn var haldinn hugflæðifundur með frumkvöðlum og hugsuðum um framtíð Græna iðngarðsins. Mætingin var einkar góð en niðurstöður fundarins, sem sjá má hér í flettiskjali, eru afrakstur hugmyndavinnu fundargesta. Við þökkum fyrir frábæra þátttöku og...

read more