Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Matarfrumkvöðlar í útflutningi hittast.
Eitt af viðfangsefnumí matarfrumkvöðlahóps Sjávarklasans hefur verið að skoða hvort efla megi samstarf í útflutningi. Hinn 10. október nk mun hópur matarfrumkvöðla ræða þessi mál við aðila sem er að koma upp vörugeymslu og dreifingu á New Englandsvæðinu. Ef allt...
Sjávarklasinn hefur unnið tillögur um framtíð Grandasvæðisins sem nýsköpunarsvæðis.
Sjávarklasinn hefur unnið tillögur um framtíð Grandasvæðisins sem nýsköpunarsvæðis. Í vinnu klasans hefur verið skoðað það besta sem gert hefur verið í nágrannalöndum okkar; og það helsta sem nú er í umræðunni um framtíð slíkrar starfsemi og svæða sem þá...
Hús sjávarklasans hlaut viðurkenninguna „Best coworking space 2018“ sem veitt er af The Nordic Startup Awards
Við erum stolt af þessari viðurkenningu en fyrst og fremst erum við stolt af þeim frumkvöðlum og fyrirtækjum sem hafa gert samfélagið okkar jafn kraftmikið og raun er.