Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans

Sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans

Hr. Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans nýverið.  Mikill áhugi er á samstarfi íslenskra og kínverskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Á næstu mánuðum er ætlunin að efna til funda á milli fulltrúa sendiráðsins og einstakra hópa frumkvöðla í...

read more
Fyrsta fréttabréf Pacific Northwest Ocean Cluster

Fyrsta fréttabréf Pacific Northwest Ocean Cluster

Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...

read more
Ráðherra Skotlands heimsótti Sjávarklasann

Ráðherra Skotlands heimsótti Sjávarklasann

Herra David Mundell ráðherra Skotlands (Secretary of State for Scotland) í ríkisstjórn Bretlands, heimsótti Sjávarklasann í fylgd Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra. Ráðherrann kynnti sér meðal annars vinnu sem fram fer hjá fyrirtækjunum Navis og...

read more