Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Fiskmarkaðurinn á Granda

Fiskmarkaðurinn á Granda

Hér á árum áður var fiskverkun í Bakkaskemmu við Grandabryggju. Fljótlega mun Sjávarklasinn opna sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar sem við köllum Fiskmarkaðinn á Granda. Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst gestum kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem...

read more
Hugmyndafræði Sjávarklasans eftirsótt á erlendri grundu

Hugmyndafræði Sjávarklasans eftirsótt á erlendri grundu

Mikill og vaxandi áhugi er á starfi og hugmyndafræði Íslensks sjávarklasans víða um heim. Á rúmu ári hefur fulltrúum klasans verið boðið að tala í yfir 20 löndum í Asíu, Norður- og Suður Ameríku og Evrópu.  Starfsmenn klasans hafa kynnt starf hans og árangur Íslands á...

read more