Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Tilnefning til Hvatningarverðlauna Sjávarútvegsráðstefnunnar

Tilnefning til Hvatningarverðlauna Sjávarútvegsráðstefnunnar

Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. - 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til dáða,...

read more
Nýtt ár að hefjast í frumkvöðlastarfi JA Ísland

Nýtt ár að hefjast í frumkvöðlastarfi JA Ísland

Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu...

read more