Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Sjávarklasinn tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins

Sjávarklasinn tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins

Starfsfólk Sjávarklasans tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi 31. ágúst sl. Að þessu sinni var Selvogsfjara hreinsuð og voru tveim gámar stútfylltir. Fróðlegt er að sjá hvað leynist í fjörunni. Þarna voru stígvél,...

Wasabi Iceland gengur frá samningi við Orkusöluna

Wasabi Iceland gengur frá samningi við Orkusöluna

Wasabi Iceland, frumkvöðlafyrirtæki úr Húsi sjávarklasans, hefur gengið frá samningi við Orkusöluna um kaup á grænni orku fyrir gróðurhús sín. Orkan er upprunavottuð raforka frá vatnsaflsvirkjunum á Íslandi og mun knýja alla lýsingu í gróðurhúsum Wasabi Iceland....

Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept

Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept

Frestur til að skila inn hugmyndum í samkeppnina um vistvænni skip rennur út 1. september nk. Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn,...

Áfram vaxa tæknigreinar sjávarklasans af krafti

Áfram vaxa tæknigreinar sjávarklasans af krafti

Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er viðfangsefnið vöxtur tæknigreina sjávarklasans undanfarin ár en velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum jókst um 12% á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Í greiningunni kemur fram að verkefni í fiskvinnslutækni um...

„The Incredible Fish Value Machine“

„The Incredible Fish Value Machine“

Íslendingar eru leiðandi í fullnýtingu á þorski og í nýlegri grein eftir Þór Sigfússon "The Incredible Fish Value Machine" er virðiskeðja og nýting þorsks á Íslandi sett fram á myndrænan hátt. Í greininni kemur fram að við Íslendingar erum að nýta rúmlega 80% af...

Áhugi á stofnun klasa í Louisiana að fyrirmynd Íslenska sjávarklasans

Áhugi á stofnun klasa í Louisiana að fyrirmynd Íslenska sjávarklasans

Billy Nungesser aðstoðafylkisstjóri Louisiana fylkis í Bandaríkjunum segir að fylkið hafi áhuga á að skoða stofnun Louisiana Seafood Innovation Cluster að fyrirmynd systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine. Þetta kom fram í viðtali við hann eftir fund sem haldinn...