Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Verkefni & árangur 2019

Verkefni & árangur 2019

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út samantekt um verkefni og árangur klasans árið 2019. Eins og fyrri ár er það fókusinn á frumkvöðla og samstarf sem stendur upp úr.Ritið í heild sinni má lesa hér.

read more
Sjávarklasinn ræður nýsköpunarstjóra

Sjávarklasinn ræður nýsköpunarstjóra

Sigurður Davíð Stefánsson hefur verið ráðinn nýsköpunarstjóri Íslenska sjávarklasans.Sigurður kláraði BSc í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2017. Hann lauk síðan meistaranámi sínu í rekstrarverkfræðideild KTH í Stokkhólmi með sérhæfingu í...

read more