Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Tækifæri í þaraskógum við Ísland

Tækifæri í þaraskógum við Ísland

Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu um tækifæri í þaraskógum við Ísland á bæði íslenski og ensku. Þar er spurt hvort víðfeðmir þaraskógar við Íslandsstrendur geti orðið enn ein stoðin í eflingu landsins sem matvæla- og heilsuefnalands?  Þang  og þara má...

read more
Hafsjór af hugmyndum

Hafsjór af hugmyndum

HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...

read more
Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Undanfarin ár hafa hundruðir nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki síst tilkoma Fyrirtækjasmiðju Ungra...

read more