Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum

Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum

Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum-efla má nýsköpun með betra rekstrarumhverfi og samstarfi Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga.  Um leið og sjónum er beint að innlendri...

read more
Tíu jákvæðar fréttir frá Sjávarklasanum

Tíu jákvæðar fréttir frá Sjávarklasanum

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út fréttabréf með tíu jákvæðum fréttum úr starfi klasans. Það er líf og fjör í starfinu og þrátt fyrir skrýtna tíma þá eru tækifærin fyrir nýsköpun og frumkvöðla fjölmörg eins og lesa má hér.

read more