Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

New Bedford Ocean Cluster að gera góða hluti

New Bedford Ocean Cluster að gera góða hluti

New Bedford Ocean Cluster er systurklasi Sjávarklasans. Klasinn var nýverið gerður að hlutafélagi og í stjórn er m.a. Borgarstjóri New Bedford. Við óskum Massachusetts til hamingju með glæsilegan klasa.  

read more
Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum

Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum

Fyrr í mánuðinum bauð Sjávarklasinn helstu leiðendum hringrásarhagkerfisins á Íslandi á fund í húsi Sjávarklasans. Hópurinn hefur aldrei hist áður en mjög góð tengsl sköpuðust milli aðila samt sem áður. Fundurinn var hlutur af "Nordic Circular Hubs" sem er verkefni...

read more