Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Áfram vöxtur í tæknifyrirtækjum í sjávarklasanum
Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu um tæknifyrirtækin á Íslandi. Sjávarklasinn hefur tekið saman gögn um tæknifyrirtækin árlega sl. ár og var núna rýnt í 2019. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á milli áranna 2019 og 2020 og hafa fyrirtækin sem...
Kaffi með fiskikollageni í útskrift Sjávarakademíunnar
Kaffi með fiskikollageni, skartgripir úr hafinu, niðursoðinn þorskur og hreinsun hafsins voru meðal lokaverkefna nemenda á fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar sem lauk nýverið í Húsi sjávarklasans. Á námskeiðinu fór fram frumkvöðlaþjálfun og farið yfir stofnun...
Fimmti sjávarklasinn utan Íslands stofnaður
Samstarf Íslendinga og Færeyinga í nýsköpun í sjávarútvegi eflt.Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og hafa Færeyski sjávarklasinn og Íslenski sjávarklasinn skrifað undir samning um samstarf klasanna. Í samningnum hyggjast klasarnir efla samvinnu sín í milli...