Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
ÚR styrkir frumkvöðlastarf Íslenska sjávarklasans
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. og Íslenski sjávarklasinn hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf. ÚR verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslenska sjávarklasans og styður sérstakleg við frumkvöðla sem eru að stíga fyrstu skrefin við að þróa nýjungar í hafsækinni...
Getum við hafið meiri fullvinnslu á eldislaxi hérlendis?
Í nýrri greiningu Sjávarklasans er velt upp spurningunni hvernig auka megi fullvinnslu á laxi hérlendis og hvaða þýðingu það geti haft fyrir íslenskt atvinnulíf. Bent er á að Íslendingar hafi náð afgerandi forystu á heimsvísu í nýtingu hliðarafurða á hvítfiski og...
Nám sem tengist bláa hagkerfinu
Helstu niðurstöður í nýrri greiningu Sjávarklasans um nám sem tengist bláa hagkerfinu:Aðsókn í háskólanám tengt sjávarklasanum á Íslandi hefur lítið breyst undanfarin 5 ár eftir umtalsverða aukningu árin þar á undan.Miðað við þau tækifæri, sem Sjávarklasinn hefur...