Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Vinnustofa um bjálkakeðjur í sjávarútvegi á Norðurslóðum

Vinnustofa um bjálkakeðjur í sjávarútvegi á Norðurslóðum

Íslenski sjávarklasinn hefur tekið þátt í Evrópuverkefninu DisruptAqua undanfarið ár ásamt Highlands and Islands Enterprise í Skotlandi og Nofima í Noregi. Haldnar hafa verið tvær ráðstefnur í netheimum en núna er komið að vinnustofu í Noregi. Áhersla verkefnisins er...

read more
Aukið klasasamstarf um nýsköpun á landsvísu 

Aukið klasasamstarf um nýsköpun á landsvísu 

Þrír öflugir nýsköpunarklasar á sviði sjálfbærni, nýsköpunar og orkuskipta; Sjávarklasinn, Eimur og Blámi, hafa ákveðið að efla samstarf. Með þessu samstarfi er ætlunin að auka tengsl á milli frumkvöðla á Norðvestur- og Norðurlandi og frumkvöðla Sjávarklasans. Þessir...

read more
Kynning á nýjum Sprotagarði

Kynning á nýjum Sprotagarði

Þingmenn Suðurlands og forystufólk úr Reykjanes- og Suðurnesjabæ fengu nýverið kynningu á hugmyndinni um Sprotagarð í byggingum Norðuráls á Reykjanesi. Kynningin fór fram í Húsi sjávarklasans á Grandagarði.

read more