Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Sjávarklasinn heimsótti nýsköpunarfyrirtækið Vaxa

Sjávarklasinn heimsótti nýsköpunarfyrirtækið Vaxa

Með sjálfbærni að vopni ræktar VAXA hinar ýmsu matjurtir í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming). Í lóðréttum landbúnaði (e. vertical farming) eru matjurtir ræktaðar á mörgum hæðum með LED-ljósi og nýting á landi, orku og vatni þannig hámörkuð ásamt því að draga...

read more
Þriðji fundur Hringrásarhóps var haldinn í Grósku

Þriðji fundur Hringrásarhóps var haldinn í Grósku

Fjörugar umræður spunnust og ýmsar hugmyndir komu fram. Markmiðið er að efla tengsl á milli aðila og auka þekkingu. Íslenski ferðaklasinn hafði forystu á fundinum og fórst afar vel úr hendi. Sjávarklasinn hóf þessa vegferð en nú koma ýmsir öflugir aðilar að þessum...

read more