Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir veitti fjórar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti fjórar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til fólks eða fyrirtækja sem eflt hafa nýsköpunarstarf og samvinnu í tengslum við Sjávarklasann. Þau sem hlutu viðurkenningarnar eiga það...
Kraftur á afmælisári
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2021. Íslenski sjávarklasinn hefur á þeim rösku tíu árum, sem liðin eru frá stofnun hans, fest sig í sessi sem leiðandi afl í nýsköpun tengdri hafinu- og vatnasviði landsins. Um leið hefur starf...
Kanadíska sendiráðið í heimsókn
Ánægjulegt að fá Kanadíska sendiráðið í heimsókn, þau Jeannette Menzies, sendiherra og Xavier Rodriguez, viðskipta- og almannatengil. Í heimsókninni voru skoðaðir fletir á samstarfi þjóðana varðandi nýsköpun í haftengdri starfsemi, sjálfbærni, samlegð þekkingar í...