Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Sprotagarður í Helguvík

Sprotagarður í Helguvík

Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við fyrirtæki á Reykjanesi huga nú að undirbúningi græns sprotagarðs (eco-industrial park) í Helguvík. Sprotagarðurinn hefur fengið vinnuheitið Reykjanesklasinn. Markmið er að Reykjanesklasinn verði ekki rekinn í hagnaðarskyni...

read more
Heimsókn frá Alaska og Maine

Heimsókn frá Alaska og Maine

Gaman að fá tvo af þeim bandarísku klösum sem við höfum ýtt úr vör í heimsókn; Sjávarklasi Nýja Englands og Sjávarklasi Alaska. Markmiðið er að fjölga tækifærum í sjávarbyggðum í Bandaríkjunum með aðferðum Sjávarklasans

read more
Opið fyrir umsóknir í Til sjávar og sveita

Opið fyrir umsóknir í Til sjávar og sveita

Búið er að opna fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita og er umsóknarfresturinn til 1.nóvember. Þetta er þriðja árið sem hraðallinn fer af stað en í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í...

read more